Ábyrgð og þjónusta

Neytendur komast of oft að því að þeir sem standa í „gráum innflutningi“ uppfylla ekki skyldur sínar gagnvart neytendum. Það getur verið kostnaðarsöm lexía. Fyrir skóla (sem og aðra) er lykilatriði að tryggja góða þjónustu á tækjunum.

Lesa nánar
Síða 1 af 11