Hafðu samband við okkur

Við viljum endilega heyra í þér. Einkum ef þú telur þig hafa eitthvað til málanna að leggja til þess að gera Snjallskólann að betri vettvangi til að ræða um skólamál á Íslandi – og hvernig við getum fundið snjallar leiðir til að gera hann enn betri.

Engar athugasemdir eða fyrirspurnir verða birtar á snjallskoli.is eða annars staðar nema með undangengnu leyfi þínu.